Leyfðu þér að njóta dagsins!

Í nútímasamfélagi getur reynst nauðsynlegt að staldra við og hlaða batteríin.  Chakra nudd og heilun eru góð leið til að koma jafnvægi á orkusviðið og endurheimta lífsþróttinn.  Láttu það eftir þér að leita til okkar!

Verðskrá fyrir nudd og heilun

Hádegistilboð | 30 mínútur | chakra partanudd | 5.500 kr

Milli klukkan 11.00 og 14.00 alla virka daga
Bóka tíma
Design

Chakra orkustöðvarnar

Orkustöðvar -Chakra- eru hluti af orkusviði líkamans. Chakra þýðir hjól eða diskur sem snýst, á sanskrít. Meginorkustöðvarnar sjö safna orku, umbreyta henni og dreifa um líkamann.

Nánar

Heilunarnudd

Chakra heilunarnudd er góð leið til að ná jafnvægi á orkustöðvar líkamans, slaka á og sleppa frá daglegu amstri. Við bjóðum upp á heilnudd og partanudd.

Nánar

Heilun

Meginmarkið Chakra heilunar er að finna jafnvægi, endurheimta og hlaða orkusviðið. Í Chakra heilun endurheimtum við orku og aukum lífsþróttinn, en fjarlægjum yfirspennu og neikvæða orku.

Nánar